Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heljarstökk no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heljar-stökk
 kollhnís í loftinu, það að fara heilan hring í lofti
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>heljarstökk</i> er líklega þýðing úr ítalska <i>salto mortale</i> (þ.e. „dauðastökk“) sem komið er hingað í gegnum dönsku (<i>saltomortale</i>).
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík