Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

harðæri no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: harð-æri
 tímabil þegar hart er í ári og erfitt að afla sér fæðis
 dæmi: lífsbaráttan var ákaflega hörð, sjúkdómar og harðæri dundu yfir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík