Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blístur no hk
 
framburður
 beyging
 flaut, blístrandi hljóð
 dæmi: þá heyrðist hvellt blístur
  
orðasambönd:
 standa á blístri
 
 vera sprengsaddur
 dæmi: við borðuðum svo mikið að við stóðum á blístri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík