Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sæluvist no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sælu-vist
 dvöl á stað þar sem lífið er auðvelt og hamingjuríkt, t.d. í paradís
 dæmi: líf alþýðunnar í Reykjavík var ekki alltaf eintóm sæluvist
 dæmi: hann trúir því að eftir dauðann bíði hans sæluvist á himnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík