Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sitthvor fn
 
framburður
 orðhlutar: sitt-hvor
 óákveðið fornafn
 um tvo eða tvennt, óformlegt, ekki fullviðurkennt mál
 dreifimerking (vísar til liðar, oft(ast) frumlags, sem er í fleirtölu eða samsettur)
 dæmi: þær koma alltaf á sitthvorum bílnum þótt þær búi hlið við hlið
 dæmi: borgið þið saman eða í sitthvoru lagi?
 sinn hvor
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík