Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jibbí uh
 
framburður
 upphrópun sem lýsir fögnuði
 dæmi: jibbí, ég er búin í prófunum!
 dæmi: það er komin helgi, jibbí!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík