Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blíður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem einkennist af mýkt og hlýju
 dæmi: hann bauð góðan dag með blíðum rómi
 vera blíður á manninn
 
 vera hlýlegur í viðmóti
 2
 
 (vindur, veður)
 mildur og hlýr
 dæmi: blíð gola lék um þau
  
orðasambönd:
 <búa saman> í blíðu og stríðu
 
 vera í samvistum bæði þegar vel gengur og þegar illa gengur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík