Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rjúkandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rjúk-andi
 sem rýkur úr
 dæmi: rjúkandi kaffibolli
  
orðasambönd:
 rjúkandi rústir
 
 rústir einar (eiginlegar eða óeiginlegar)
 vita ekki sitt rjúkandi ráð
 
 vera í vandræðum, standa ráðalaus
 rjúka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík