| |
framburður |
| | beyging |
| | 1 |
| |
| | mjaka sér áfram á kviðnum eða á höndum og hnjám (um fólk) | | | dæmi: barnið er byrjað að skríða | | | dæmi: hann skreið aftur upp í rúm | | | skríða á fjórum fótum | | | skríða á hnjánum |
|
| | 2 |
| |
| | hreyfa sig áfram (um skordýr, köngulær, eðlur, slöngur ...) | | | dæmi: slöngur skriðu um kjarrið | | | dæmi: kóngulóin skreið upp vegginn | | | dæmi: unginn skríður úr egginu |
|
| | 3 |
| |
| | bruna áfram (um skip) | | | dæmi: farþegaskipið skreið út fjörðinn |
|
| | 4 |
| |
| | (um jökul, jarðveg) mjakast áfram á jöfnum hraða | | | dæmi: skriðjökullinn skríður stöðugt fram | | | dæmi: þétt þoka skreið niður fjallið |
|
| | 5 |
| |
| | ná lágmarksárangri (á prófi); takast e-ð með naumindum | | | dæmi: þær skriðu á prófinu með lágmarkseinkunn | | | dæmi: flokkurinn rétt skreið yfir 10 prósent í kosningunum |
|
| | 6 |
| |
| | skríða + fyrir | | |
| | skríða fyrir <henni> | | |
| | niðurlægja sig til að þóknast henni, sýna mikla undirgefni | | | dæmi: sumir starfsmenn skríða fyrir forstjóranum |
|
|
|
| | 7 |
| |
| | skríða + saman | | |
| | skríða saman | | |
| | jafna sig eftir veikindi eða annað áfall; taka á sig mynd | | | dæmi: hún er öll að skríða saman eftir aðgerðina | | | dæmi: ritgerðin mín er alveg að skríða saman |
|
|
|
| | orðasambönd: |
| | láta til skarar skríða |
| |
| | ráðast í að framkvæma e-ð, grípa til aðgerða; ráðast á e-n/e-ð | | | dæmi: lögreglan lét til skarar skríða gegn hryðjuverkamönnunum | | | dæmi: við ákváðum að láta til skarar skríða og stofna fyrirtæki |
|