Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

breiddargráða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: breiddar-gráða
 tala sem gefur til kynna norðlæga eða suðlæga staðsetningu á jörðinni miðað við miðbaug
 dæmi: eyjan er á fertugustu breiddargráðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík