Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blíða no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vinsemd, hlýja
 dæmi: hann saknaði móðurlegrar blíðu og ástríkis
 2
 
 ástaratlot
 3
 
 góðviðri
 veður var gott, sólskin og blíða
 það er blessuð blíðan
  
orðasambönd:
 selja <honum> blíðu sína
 
 hafa kynmök við hann gegn greiðslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík