Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neins konar lo
 
framburður
 beyging
 með neitun
 af neinu tagi
 dæmi: hann hefur ekki verið í neins konar launavinnu
 dæmi: þingkonan varð aldrei uppvís að neins konar spillingu
 dæmi: barnið vill ekki neins konar grænmeti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík