Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aðgerðasinni no kk
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: aðgerða-sinni
 sá eða sú sem berst fyrir félagslegum eða pólitískum breytingum (gjarnan með beinum, áberandi aðgerðum)
 dæmi: aðgerðasinnar komu saman til að mótmæla virkjuninni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík