Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

að heiman ao
 
framburður
 1
 
 frá heimili sínu
 dæmi: börn þeirra eru fullorðin og flutt að heiman
 dæmi: ég fékk sendan pakka að heiman
 2
 
 fjarri heimili sínu, ekki heima
 dæmi: hann verður að heiman á afmælisdaginn
 3
 
 heima hjá sér
 dæmi: sumir starfsmennirnir vinna að heiman
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík