Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

redding no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: redd-ing
 aðgerð til að koma e-u í kring, oft til bráðabirgða eða á síðustu stundu
 dæmi: ég gat ekki lagað bilunina, þetta er bara redding til bráðabirgða
 standa í reddingum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík