Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

-ðu fn
 hengill á sögn í boðhætti eða spurningu þegar sögn og persónufornafn renna saman: þú
 dæmi: gefðu mér merki
 dæmi: hefurðu heyrt fréttirnar?
 þú
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík