Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þeirra fn
 
framburður
 form: eignarfall
 1
 
 þeir
 þær
 þau
 2
 
 eignarfall af þeir/þær/þau notað sem eignarfornafn (sbr. minn, þinn):
 sem er eign þeirra sem rætt er um eða sem tilheyrir þeim
 dæmi: þau þurftu að taka strætó því bíllinn þeirra er bilaður
 dæmi: bræðurnir héldu að við hefðum tekið bækurnar þeirra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík