Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hans fn
 
framburður
 form: eignarfall
 1
 
 persónufornafn
 hann
 2
 
 eignarfall af "hann" notað sem eignarfornafn:
 sem er eign þess sem rætt er um eða sem tilheyrir honum
 dæmi: bíllinn hans er í innkeyrslunni
 dæmi: dætur hans voru allar heima
 dæmi: sumarbústaðurinn, eigandi hans finnst ekki
 3
 
 notað í sambandi við tignarheiti um karla
 hans hátign
 hans heilagleiki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík