Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blikna so info
 
framburður
 beyging
 verða fölur, fölna
 dæmi: aðrar konur blikna í samanburði við hana
 dæmi: litli garðurinn minn bliknar við hliðina á næsta garði
  
orðasambönd:
 <fullyrða þetta> án þess að blikna
 
 segja það fullum fetum, hiklaust og ákveðið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík