Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mótíf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fyrirmynd að listaverki, viðfangsefni listaverks
 dæmi: þetta fjall er algengt mótíf í málverkum
 2
 
 bókmenntafræði
 sagnaminni, minni
 dæmi: í bókinni vinnur höfundurinn með þekkt mótíf úr þjóðsögum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík