Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nauðungarsala no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: nauðungar-sala
 lögfræði
 athöfn til að koma eign í verð, án tillits til vilja eiganda hennar, í þeim tilgangi að greiða fjárskuldbindingar, sem veðréttindi eða önnur tryggingarréttindi eru fyrir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík