Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bleyti no hk
 
framburður
 beyging
 <skyrtan> er/liggur í bleyti
 
 skyrtan er í vatni (til hreinsunar)
 leggja <sveskjurnar> í bleyti
 
 sveskjurnar eru í vökva (til að mýkjast)
 leggja heilann/höfuðið í bleyti
 
 hugsa mikið, íhuga vandlega (einkum um vandamál sem þarf að leysa)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík