Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leðjuslagur no kk
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: leðju-slagur
 1
 
 keppni sem fer fram í for og bleytu
 2
 
 yfirfærð merking
 lágkúruleg skoðanaskipti, einkum í pólitík
 dæmi: formenn flokkanna eru í sífelldum leðjuslag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík