Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

jarðbönn no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: jarð-bönn
 snjór og svell svo að hvergi sér í gras eða gróður
 dæmi: kalt var í veðri og jarðbönn um allar sveitir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík