Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vistunarúrræði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vistunar-úrræði
 einkum í fleirtölu
 möguleiki á að vista skjólstæðinga heilbrigðis-, félags- eða skólakerfis
 dæmi: það vantar vistunarúrræði fyrir geðfatlaða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík