Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tungukróna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tungu-króna
 grasafræði
 stök blómkróna á sumum körfublómum, samvaxin í eina blöðku sem breiðist út til einnar hliðar, t.d. hvítu hlutar baldursbrárinnar
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík