Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppgangstími no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: uppgangs-tími
 1
 
 tímabil þegar ákveðin viðhorf verða ríkjandi
 dæmi: uppgangstími kvikmyndagerðar
 2
 
 tímabil mikillar uppbyggingar
 dæmi: þá voru miklir uppgangstímar í byggingariðnaði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík