Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lagasyrpa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: laga-syrpa
 lög sem spiluð eru hvert á eftir öðru, oft með sama þema
 dæmi: kórinn flutti lagasyrpu úr söngleiknum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík