Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svartimarkaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: svarti-markaður
 markaður þar sem verslað er á ólögmætan hátt eða með óleyfilegar vörur, svartur markaður
 dæmi: aðgöngumiðar voru seldir á svartamarkaði á uppsprengdu verði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík