Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blár lo info
 
framburður
 beyging
 á litinn eins og bláber, einn af þremur frumlitum
 [mynd]
  
orðasambönd:
 vera blár og marinn
 
 vera með marbletti
 vera blátt áfram
 
 vera hreinn og beinn, vera yfirlætislaus
 vera svo blár <að trúa þessari vitleysu>
 
 vera svo einfaldur <að trúa þessari vitleysu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík