Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verðsamanburður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: verð-samanburður
 samanburður á verði, t.d. milli verslana eða á kostnaði við þjónustu
 dæmi: hún gerir verðsamanburð milli verslana áður en hún kaupir í matinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík