Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 verja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 eyða, nota (tíma, peninga)
 dæmi: þau vörðu miklum tíma og fyrirhöfn í að gera upp húsið
 dæmi: bankinn ver talsverðum fjármunum í listaverkakaup
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík