Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvenremba no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kven-remba
 1
 
 það viðhorf að konur séu körlum fremri sökum kynferðis síns
 dæmi: hún lofaði að láta af allri kvenrembu
 2
 
 kona sem þykist vera körlum fremri sökum kynferðis síns
 dæmi: hún er sama kvenremban og flokkssystur hennar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík