Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

blakta so info
 
framburður
 beyging
 hreyfast hægt (í vindi)
 dæmi: fánar blöktu í golunni
 dæmi: kertaljós blakti í glugganum
 það blaktir ekki hár á höfði
 
 það er algert logn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík