Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spilari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: spil-ari
 1
 
  
 sá eða sú sem tekur þátt í spili (t.d. vist, bingó) eða tölvuleik
 2
 
 tölvur
 forrit (tól) sem spilar tónlist og annað hljóðefni í tölvu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík