Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fanganýlenda no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fanga-nýlenda
 nýlenda stofnuð sem eins konar fangelsi fyrir fanga sem brutu af sér meðan þeir voru að afplána dóma
 dæmi: fangarnir voru fluttir nauðugir til fjarlægra fanganýlendna í Ástralíu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík