Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lokaniðurstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: loka-niðurstaða
 sú niðurstaða sem draga má að lokinni athugun, niðurstaða sem fengin er þegar öllu er lokið
 dæmi: lokaniðurstaða nefndarinnar var að auka þyrfti samvinnu
 dæmi: lokaniðurstaða prófkjörsins liggur fyrir um miðnætti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík