Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öryggisnet no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: öryggis-net
 1
 
 net sem sett er upp til að auka á öryggi, t.d. á trampólíni
 2
 
 yfirfærð merking
 net (í yfirfærðri merkingu) til að stuðla að auknu öryggi
 dæmi: félagslega öryggisnetið er mikilvægur hluti af velferðarkerfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík