Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

náðarhögg no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: náðar-högg
 1
 
 högg sem veldur dauða þess sem verður fyrir því
 greiða/veita <honum> náðarhöggið
 2
 
 aðgerðir sem hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér
 dæmi: aðgerðir stjórnvalda voru náðarhögg fyrir mörg sjávarþorp
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík