Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 mala so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 mylja (t.d. korn, kaffi) í lítil korn eða duft
 dæmi: hún malar kornið í steinkvörn
 dæmi: kaffið er brennt og malað
 2
 
 óformlegt
 gersigra (e-n) í keppni eða leik
 dæmi: knattspyrnumennirnir möluðu andstæðingana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík