Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gervitunglamynd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gervitungla-mynd
 mynd sem tekin er úr gervitungli
 [mynd]
 
 Veðurstofa Íslands, Modis
 dæmi: á þessari gervitunglamynd sést hvernig snjór er yfir öllu landinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík