Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

prjónamynstur no hk
 beyging
 
framburður
 orðhlutar: prjóna-mynstur
 1
 
 mynstur í prjóni sem byggist á sléttri og brugðinni lykkju, t.d. brugðning, perluprjón, tíglar, mynsturprjón
 2
 
  mynstur í prjóni sem byggist á því að prjónað er með tveimur og fleiri litum (t.d. rósamynstur), útprjón
 3
 
 uppskrift að prjónaðri flík, prjónauppskrift
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík