Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aldarminning no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aldar-minning
 framtak til að minnast þess að 100 ár eru liðin frá ákveðnum atburði
 dæmi: predikunin var haldin á aldarminningu prestsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík