Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afsláttarmiði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: afsláttar-miði
 1
 
 miði sem veitir afslátt
 dæmi: dagblaðinu í dag fylgir afsláttarmiði frá pitsustað
 2
 
 miði sem keyptur er á tilboðsverði
 dæmi: hægt er að fá afsláttarmiða fyrir námsmenn og eldri borgara á tónleikana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík