Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framan úr fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 um hreyfingu frá stað frammi og inn á við
 dæmi: ég heyrði eitthvert þrusk framan úr forstofunni
 framan úr <honum>
 
 af andliti e-s
 dæmi: hún þurrkaði blóðið framan úr honum
 dæmi: hann þurrkar svitann framan úr sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík