Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 út af fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 um ástæðu/orsök
 dæmi: það er mikil óánægja út af niðurstöðunum
 dæmi: út af hverju hringdi hann?
 dæmi: hún þarf að vera heima út af börnunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík