Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofan að fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 í stefnu niður og að (e-u)
 dæmi: brattur stígur liggur ofan að vatninu
 2
 
 sem atviksorð
 dæmi: allt í einu heyrði ég rödd sem mér fannst koma ofan að
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík