Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úti fyrir fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 fyrir utan tiltekinn stað; á stað í átt til hafs gagnvart viðmiðunarstað
 dæmi: ég heyrði þrusk úti fyrir dyrunum
 dæmi: frést hefur af hafís úti fyrir Vestfjörðum
 2
 
 sem atviksorð
 úti, fyrir utan (andspænis því sem er inni/fyrir innan)
 dæmi: það var hlýtt inni en kaldur vindur gnauðaði úti fyrir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík