Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

niður undir fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 um hreyfingu niður á við fast að e-u
 dæmi: það féllu skriður úr fjallinu niður undir jafnsléttu
 dæmi: kjóllinn nær niður undir hné
 dæmi: hitinn fer niður undir frostmark á nóttunni
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 um staðsetningu neðarlega fast við e-ð
 dæmi: það er oft snjólaust hér niður undir sjó
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík