Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofan í fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 um hreyfingu niður í (e-ð), staðsetningu niðri í (e-u)
 dæmi: hún stakk skeiðinni ofan í pottinn
 dæmi: það var heitt og notalegt ofan í lauginni
 2
 
 sem atviksorð
 dæmi: vatnið er vel volgt svo að þér er óhætt að koma ofan í
 3
 
 fallstjórn: þolfall + þágufall
 þétt upp að (e-u), þétt við (e-ð/e-n)
 dæmi: hún grúfði andlitið ofan í koddann
 dæmi: færðu þig aðeins, þú þarft ekki að vera alveg ofan í mér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík